Fyrstur til að vera keyptur á meira en fimmtíu og átta milljarða á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 12:31 Félög hafa eytt meira en 58 milljörðum í brasilíska knattspyrnumanninn Neymar. Getty/Visionhaus Brasilíumaðurinn Neymar er fyrsti fótboltamaður sögunnar sem hefur verið keyptur fyrir samanlagt meira en fjögur hundruð milljónir evra á sínum ferli. Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Sádí-arabíska félagið Al-Hilal keypti Neymar frá franska félaginu París Saint Germain í vikunni fyrir 80 milljónir evra. Hann hefur því kostað samtals fjögur hundruð milljónir evra eða fimmtíu og átta milljarða íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Áður hafði Barcelona keypt hann á 88 milljónir evra frá Santos í Brasilíu og svo Parísarliðið keypt hann á 222 milljónir evra frá Barcelona sem er enn heimsmet. Með þessari nýjustu sölu þá tók Neymar efsta sætið af Romelu Lukaku sem hefur verið keyptur fyrir samtals 333,36 milljónir evra á ferlinum. Það má sjá listann hér. Lukaku hefur verið keyptur sjö sinnum og er líklegur til að fara enn á ný á milli félaga áður en núverandi félagsskiptagluggi lokast. Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu, Ousmane Dembele í því fjórða og fimmti er Alvaro Morata. Aðrir á topplistanum eru Philippe Coutinho, Kylian Mbappe, Antoine Griezmann, Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic. Mbappe er sá af þeim sem á möguleika á að hækka sig verulega á þessum lista í framtíðinni enda kornungur ennþá. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira