Lauren James full iðrunar og fékk líka kveðju frá þeirri sem hún steig á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 08:01 Lauren James stígur hér á Michelle Alozie en hún fékk á endanum rautt spjald fyrir það og verður í banni í átta liða úrslitum HM. Getty/Matt Roberts Enska landsliðskonan Lauren James hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta þar sem hún fékk rautt spjald fyrir að stíga á mótherja. James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn