Bróðir Lauren James stoltur af systur sinni: Verður sú besta í heimi í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 10:31 Lauren James fagnar öðru marka sinna í siginum á Kína í gær. Getty/Andy Cheung Reece James, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, var heldur betur stoltur af litlu systur sinni eftir frábæra frammistöðu hennar í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira