Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 16:01 Sarina Wiegman hefur farið með sitt lið í úrslitaleikinn á síðustu þremur stórmótum og unnið tvö síðustu Evrópumót. Hún þykir líkleg til árangurs með Evrópumeistarlið Englands. Getty/Matt Roberts Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn