Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 14:30 Hér má sjá brot af húðflúrum argentínsku knattspyrnukonunnar Yamilu Rodriguez. Getty Images/Marcelo Endelli Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna. Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Yamila Rodriguez var valin í argentínska kvennalandsliðið sem keppir á HM kvenna í fótbolta sem hefst í dag. Hún er 25 ára gömul og spilar með liði Palmeiras í Brasilíu. Hún lék áður með Boca Juniors. Rodriguez skoraði sitt níunda landsliðsmark í undirbúningsleik liðsins á móti Perú. Argentina striker Yamila Rodriguez only has two footballers tattooed on her...One is Diego Maradona, the other is Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/Ry8qTIxie1— ESPN FC (@ESPNFC) July 19, 2023 Athygli vekur að Rodriguez er með tattú af tveimur knattspyrnumönnum. Það kemur engum á óvart að annar þeirra er Diego Maradona en margir eru hissa á uppgötva hver hinn er. Rodriguez er ekki með húðflúr af þjóðhetjunni Lionel Messi heldur erkifjenda hans Cristiano Ronaldo. Hin 160 sentímetra framherji spilar númer ellefu með argentínska landsliðinu en lék vera af því að biðja um sjöuna, kannski sem betur fer. Nú bíða örugglega sumir eftir að sjá hana fagna marki hjá HM. Fagni hún eins og Ronaldo er voðinn vís.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira