BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Boði Logason skrifar 7. júlí 2023 10:32 Alferð Fannar Björnsson er kóngurinn, BBQ kóngurinn. Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð: Klippa: BBQ kóngurinn: Dry aged Tomahawk með kryddsmjöri Dry aged Tomahawk steik með bræddu kryddsmjöri 1kg dry aged tomahawk (því allt undir kílói er bara álegg) Olía Umami kryddblanda eða SPG kryddblanda Kyndið grillið í 120 gráður. Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Setjið hitamæli í kjötið og eldið á óbeinum hita upp í 50 - 51 gráðu. Takið kjötið af og kyndið grillið i botn. Brúnið kjötið í eina mínútu á hvorri hlið. Sneiðið hvítlaukssmjörið niður og leggið ofan á kjötið. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur. Hvítlaukssmjör: 100g smjör 4 hvílauksrif handfylli steinselja 1tsk trufflu marinering úr Kjötkompaní Fínsaxið hvítlauk og steinselju. Blandið saman öllum hráefnunum. Vefjið inn í plastfilmu og geymið í ískáp Skerið hvítlauks smjörið í þunnar skífur BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð: Klippa: BBQ kóngurinn: Dry aged Tomahawk með kryddsmjöri Dry aged Tomahawk steik með bræddu kryddsmjöri 1kg dry aged tomahawk (því allt undir kílói er bara álegg) Olía Umami kryddblanda eða SPG kryddblanda Kyndið grillið í 120 gráður. Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Setjið hitamæli í kjötið og eldið á óbeinum hita upp í 50 - 51 gráðu. Takið kjötið af og kyndið grillið i botn. Brúnið kjötið í eina mínútu á hvorri hlið. Sneiðið hvítlaukssmjörið niður og leggið ofan á kjötið. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur. Hvítlaukssmjör: 100g smjör 4 hvílauksrif handfylli steinselja 1tsk trufflu marinering úr Kjötkompaní Fínsaxið hvítlauk og steinselju. Blandið saman öllum hráefnunum. Vefjið inn í plastfilmu og geymið í ískáp Skerið hvítlauks smjörið í þunnar skífur BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02