Karlrembupabbinn orðlaus þegar Sviss kynnti liðið sitt fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:01 Leikmenn svissneska landsliðsins fagna sigri á móti Íslandi á EM í Hollandi. Getty/Maja Hitij/ Sviss verður með á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem hefst seinna í þessum mánuði í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira