Karlrembupabbinn orðlaus þegar Sviss kynnti liðið sitt fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 10:01 Leikmenn svissneska landsliðsins fagna sigri á móti Íslandi á EM í Hollandi. Getty/Maja Hitij/ Sviss verður með á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem hefst seinna í þessum mánuði í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Það má segja að það hafi verið stungið upp í svissneska karlrembupabbann í skemmtilegri kynningu svissneska sambandsins á HM hópnum sínum. Kvennafótboltinn er alltaf að verða fyrirferðameiri í fótboltaheiminum og það er löngu liðin tíð að heimsmeistaramótið fari framhjá stórum hluti fótboltaáhugafólks. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Leikmenn svissneska liðsins voru kynntir til leiks í myndbandi þar sem heimilisföðurinn var ekki alveg með hlutina á hreinu en krakkarnir voru fljótir að skjóta forneskju fordóma hans niður. Þegar pabbinn var spurður út í heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar þá sagði hann að mótið væri búið því það fór fram í Katar síðasta vetur og átti þá við HM karla. Þegar stelpan hans fór að tala um kvennamótið þá afsakaði hann sig með að enginn vissu hverjar þær væru. Fordómafulli föðurinn varð hins vegar fljótt orðlaus. Krakkarnir hans voru nefnilega fljótir að leiðrétta þá vitleysu í honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Þau tala saman á þýsku en það má sjá enskan texta fyrir neðan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Sviss Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira