Mokveiði í Urriðafossi Karl Lúðvíksson skrifar 28. júní 2023 14:21 Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang. Samkvæmt fréttum af svæðinu þá var fantafín veiði í gær þegar 29 löxum var landað á fjórar stangir. Smálaxinn er kominn og það er greinilegt að gangan er að komast á fullt skrið. Inná milli eru ennþá að veiðast vænir laxar en stærsti lax gærdagsins var 90 sm. Enn og aftur virðist Urriðafoss vera að sanna sig sem eitt besta veiðisvæði landsins en síðustu fjögur ár hefur það verið með flesta laxa veidda á stöng. Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði
Samkvæmt fréttum af svæðinu þá var fantafín veiði í gær þegar 29 löxum var landað á fjórar stangir. Smálaxinn er kominn og það er greinilegt að gangan er að komast á fullt skrið. Inná milli eru ennþá að veiðast vænir laxar en stærsti lax gærdagsins var 90 sm. Enn og aftur virðist Urriðafoss vera að sanna sig sem eitt besta veiðisvæði landsins en síðustu fjögur ár hefur það verið með flesta laxa veidda á stöng.
Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði