Ótrúleg gleði þegar hún frétti að hún væri að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 13:01 Ana Vitória fær að taka þátt i sínu fyrsta heimsmeistaramóti í næsta mánuði. Getty/Erin Chang Það er mjög stór stund fyrir hvern knattspyrnumann og konu þegar þau fá tækifæri til að spila fyrir þjóð sína á heimsmeistaramóti. Hin brasilíska Ana Vitória sýndi frá gleðistund sinni þegar hún frétti af þvi að hún yrði í HM-hópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. HM hefst 20. júlí næstkomandi. Ana stekkur upp af gleði þegar hún heyrir nafn sitt og faðmar síðan föður sinn. Gleðin leynir sér ekki og sama má segja um stoltið hjá pabbanum. Ana Vitória er 23 ára miðjumaður sem hefur verið liðsfélagi Cloé Eyju Lacasse hjá Benfica undanfarin ár. Ana hefur alls spilað tuttugu landsleiki fyrir Brasilíu og skorað eitt mark sem kom á móti Kanada í nóvemeber síðaliðnum. Fyrsta landsleikinn spilaí hún árið 2020. Hún hefur orðið portúgalskur meistari undanfarin þrjú tímabil og var alls með 20 mörk og 16 stoðsendingar í 42 leikjum með Benfica á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu stund. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Hin brasilíska Ana Vitória sýndi frá gleðistund sinni þegar hún frétti af þvi að hún yrði í HM-hópi Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. HM hefst 20. júlí næstkomandi. Ana stekkur upp af gleði þegar hún heyrir nafn sitt og faðmar síðan föður sinn. Gleðin leynir sér ekki og sama má segja um stoltið hjá pabbanum. Ana Vitória er 23 ára miðjumaður sem hefur verið liðsfélagi Cloé Eyju Lacasse hjá Benfica undanfarin ár. Ana hefur alls spilað tuttugu landsleiki fyrir Brasilíu og skorað eitt mark sem kom á móti Kanada í nóvemeber síðaliðnum. Fyrsta landsleikinn spilaí hún árið 2020. Hún hefur orðið portúgalskur meistari undanfarin þrjú tímabil og var alls með 20 mörk og 16 stoðsendingar í 42 leikjum með Benfica á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá þessa skemmtilegu stund. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Brasilía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira