Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:31 Knattspyrnuskór eru flestir hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Hér er danska landsliðkonan Stine Larsen. Getty/Matteo Ciambelli Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira