City staðfestir komu Króatans Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 18:00 Mateo Kovacic er nýjasti liðsmaður Manchester City. Twittersíða Manchester City Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn