„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2023 14:10 Kristinn vonast til að gæluverkefnið laði að sér ferðamenn úr öllum heimshlutum. kristinn jónasson „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum. Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum.
Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira