Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 11:33 Mateo Kovacic er á leið til Manchester City. Warren Little/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira