Arsenal hækkaði tilboðið en West Ham neitaði aftur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 08:30 Declan Rice er að öllum líkindum á förum frá West Ham. Robin Jones/Getty Images West Ham hefur neitað öðru tilboði Arsenal í enska landsliðsmiðjumanninn Declan Rice. West Ham er sagt vilja fá 100 milljónir punda fyrir leikmanninn. Declan Rice er efstur á óskalista Arsenal og leikmaðurinn hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi yfirgefa félagið. Þrátt fyrir að eiga aðeins eitt ár eftir af samningi sínum ætlar félagið þó ekki að leyfa honum að fara ódýrt. Félagsskiptasérfræðingurinn David Ornstein greinir frá því á The Athletic að Arsenal hafi boðið nágrönnum sínum allt að 90 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar um 15,7 milljörðum króna. Arsenal myndi þá upphaflega greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu Rice, en 15 milljónir gætu bæst við í árangurstengdum bónusgreiðslum og Rice hefði því orðið dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi. Fulham defender Issa Diop has been arrested in France after making threats towards his wife.#FFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 19, 2023 Forráðamenn West Ham hafa hins vegar hafnað tilboðinu. Félagið er sagt vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir leikmanninn og Arsenal á því enn aðeins í land. Hinn 24 ára gamli Declan Rice hefur verið eftirsóttur undanfarin ár, en miðjumaðurinn hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham og 43 leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Declan Rice er efstur á óskalista Arsenal og leikmaðurinn hefur nú þegar fengið loforð frá stjórn West Ham um að hann megi yfirgefa félagið. Þrátt fyrir að eiga aðeins eitt ár eftir af samningi sínum ætlar félagið þó ekki að leyfa honum að fara ódýrt. Félagsskiptasérfræðingurinn David Ornstein greinir frá því á The Athletic að Arsenal hafi boðið nágrönnum sínum allt að 90 milljónir punda fyrir leikmanninn, en það samsvarar um 15,7 milljörðum króna. Arsenal myndi þá upphaflega greiða 75 milljónir punda fyrir þjónustu Rice, en 15 milljónir gætu bæst við í árangurstengdum bónusgreiðslum og Rice hefði því orðið dýrasti leikmaður Arsenal frá upphafi. Fulham defender Issa Diop has been arrested in France after making threats towards his wife.#FFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 19, 2023 Forráðamenn West Ham hafa hins vegar hafnað tilboðinu. Félagið er sagt vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir leikmanninn og Arsenal á því enn aðeins í land. Hinn 24 ára gamli Declan Rice hefur verið eftirsóttur undanfarin ár, en miðjumaðurinn hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham og 43 leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira