Dolfallnar yfir Katie Cousins: „Einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 13:01 Sérfræðingar Bestu markanna eru afar hrifnar af Katie Cousins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég segi að hún sé skemmtilegasti leikmaður sem við höfum fengið hér. Njótið bara myndanna,“ sagði Helena Ólafsdóttir um Katie Cousins, leikmann Þróttar í Bestu-deild kvenna, í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira