„Ég fór bara í „blackout““ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 22. maí 2023 09:23 Tómas var miður sín eftir að stressið hafði tekið yfir. STÖÐ 2 Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“ Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“
Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14
Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40
Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38