Réðust að fjölskyldumeðlimum og vinum leikmanna eftir tap Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 11:32 Jarrod Bowen, leikmaður West Ham United, reynir að skerast í leikinn Vísir/Getty Leikmenn West Ham United reyndu að grípa til varna fyrir fjölskyldumeðlimi og vini sína í gærkvöldi þegar að ofbeldisfullir stuðningsmenn hollenska liðsins AZ Alkmaar brutust inn á lokað svæði AFAS leikvangsins þar sem þau sátu. Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn