Krakkarnir fái sér morfín í sófanum heima meðan foreldrarnir sóla sig á Tene Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. maí 2023 07:01 Kristmundur Axel hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafíkn, ofneyslu,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“ Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“
Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02