Núðluréttur sem leikur við bragðlaukana Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 31. maí 2023 11:13 Pad thai sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það taílenskur núðluréttur sem leikur við bragðlaukana. Klippa: Helvítis kokkurinn - Spæsí Pad thai með kjúklingi Spæsí pad thai með kjúklingi Uppskrift fyrir 6-8 manns 6 kjúklingalæri frá Kjarnafæði skorin í ræmur 2 msk sojasósa 3 msk sriracha sósa Salt Egg 1 pakki hrísgrjóna núðlur 100 gr muldar salthnetur 1 pakki Alfa alfa baunaspírur Pad thai sósa: 2 msk olía 2 tsk fiskisósa 200 gr púðursykur Safi úr 2 lime 5 gr engifer 2 hvítlauksrif 2 shallot laukar 1 heill habanero 1 heill blaðlaukur 1 msk chili sambal 2 msk sojasósa Aðferð: Sjóðið vatn í stórum potti. Slökkvið undir suðu og setjið núðlur út í í 3-4 mínútur með lokið á. Kælið í vatni og sigtið. Skerið læri niður í strimla og setjið í skál ásamt sojasósu. Marinerið í um eina klukkustund. Steikið kjúkling á pönnu í 3-4 mínútur á háum hita. Setjið á fat og til hliðar. Saxið shallot lauk, habanero, engifer, hvítlauk og hvíta hlutann af blaðlauknum. Steikið í olíu á pönnu á lágum hita í 5 mínútur. Bætið út á pönnu púðursykri, hrísgrjónaediki, chilli mauki, fiskisósu, soja og lime á pönnu. Hellið soði af kjúlla á sósupönnu og sjóðið í 10 mínútur. Hellið sósu í skál. Skerið græna hlutann af blaðlauknum niður. Steikið eggið á wokpönnu á háum hita. Bætið við núðlum og haldið áfram að steikja. Hellið út á einni ausu af sósunni. Bætið kjúklingi saman við og smá sósu. Steikið í nokkrar mínútur. Berið fram með hnetum, baunaspírum og fersku lime. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Matur Kjúklingur Egg Uppskriftir Tengdar fréttir Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00 Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Klippa: Helvítis kokkurinn - Spæsí Pad thai með kjúklingi Spæsí pad thai með kjúklingi Uppskrift fyrir 6-8 manns 6 kjúklingalæri frá Kjarnafæði skorin í ræmur 2 msk sojasósa 3 msk sriracha sósa Salt Egg 1 pakki hrísgrjóna núðlur 100 gr muldar salthnetur 1 pakki Alfa alfa baunaspírur Pad thai sósa: 2 msk olía 2 tsk fiskisósa 200 gr púðursykur Safi úr 2 lime 5 gr engifer 2 hvítlauksrif 2 shallot laukar 1 heill habanero 1 heill blaðlaukur 1 msk chili sambal 2 msk sojasósa Aðferð: Sjóðið vatn í stórum potti. Slökkvið undir suðu og setjið núðlur út í í 3-4 mínútur með lokið á. Kælið í vatni og sigtið. Skerið læri niður í strimla og setjið í skál ásamt sojasósu. Marinerið í um eina klukkustund. Steikið kjúkling á pönnu í 3-4 mínútur á háum hita. Setjið á fat og til hliðar. Saxið shallot lauk, habanero, engifer, hvítlauk og hvíta hlutann af blaðlauknum. Steikið í olíu á pönnu á lágum hita í 5 mínútur. Bætið út á pönnu púðursykri, hrísgrjónaediki, chilli mauki, fiskisósu, soja og lime á pönnu. Hellið soði af kjúlla á sósupönnu og sjóðið í 10 mínútur. Hellið sósu í skál. Skerið græna hlutann af blaðlauknum niður. Steikið eggið á wokpönnu á háum hita. Bætið við núðlum og haldið áfram að steikja. Hellið út á einni ausu af sósunni. Bætið kjúklingi saman við og smá sósu. Steikið í nokkrar mínútur. Berið fram með hnetum, baunaspírum og fersku lime. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Matur Kjúklingur Egg Uppskriftir Tengdar fréttir Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00 Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01