Virðist vera á leiðinni á Met Gala eftir allt saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. apríl 2023 15:35 Kim Kardashian er á fullu að undirbúa sig fyrir Met Gala sem fer fram á mánudaginn. Getty/Sean Zanni/Patrick McMullan Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian virðist vera á leiðinni á Met Gala á mánudaginn, þrátt fyrir háværar sögusagnir um að henni yrði ekki boðið á viðburðinn í ár. Met Gala er góðgerðarviðburður en um leið einn stærsti tískuviðburður ársins. Viðburðurinn fer alltaf fram á fyrsta mánudegi maí mánaðar á Metropolitian safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Aðeins vel valdar stórstjörnur fá boð á viðburðinn. Það er Anna Wintour, ritstjóri Vogue, sem stendur fyrir viðburðinum og setur saman gestalistann á hverju ári. Talið að Kardashian systrum yrði ekki boðið Erlendir fjölmiðlar höfðu greint frá því að Kardashian systur yrðu ekki á gestalista í ár. Á síðasta ári mættu þær þó allar og var það í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Nú er Wintour hins vegar sögð vera að skera niður gestalistann og var hávær orðrómur á lofti um það að Kardashian systur þyrftu að sitja hjá í þetta skiptið. Kim Kardashian mætti eftirminnilega í kjól goðsagnarinnar Marilyn Monroe á viðburðinn á síðasta ári og olli uppátækið nokkru fjaðrafoki. Kim var ekki aðeins sögð hafa eyðilagt kjólinn, heldur var hún einnig gagnrýnd fyrir þær leiðir sem hún fór til þess að passa í kjólinn. Hún þurfti að missa sjö kíló á þremur vikum en til þess segist hún hafa klæðst svitagalla tvisvar á dag, eytt miklum tíma á hlaupabrettinu, tekið út allan sykur, öll kolvetni og aðeins borðað hreint grænmeti og prótein. Kim Kardashian þurfti að missa sjö kíló til þess að passa í kjól Marilyn Monroe fyrir Met Gala í fyrra.Getty/NDZ Er í fullum undirbúningi fyrir Met Gala Eftir kjólafíaskó síðasta árs og dvínandi vinsældir Kardashian fjölskyldunnar var talið að systrunum yrði ekki boðið á viðburðinn í ár. Það kom því mörgum á óvart þegar Kim birti myndir á Instagram í gær þar sem hún sýndi frá því að hún væri í fullum undirbúningi fyrir Met Gala. Ekki er víst hvort öðrum Kardashian systrum hafi verið boðið en það kemur í ljós á mánudaginn. „Eyddi smá tíma á skrifstofu Karl Lagerfelds til þess að fá innblástur fyrir Met Gala,“ skrifar Kim undir röð af myndum af sér ásamt ketti Lagerfelds. Þess má geta að franski tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld er þema viðburðarins í ár. Lagerfeld var listrænn stjórnandi Chanel tískurisans. Hann lést úr krabbameini fyrir þremur árum síðan, þá áttatíu og fimm ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00 Býst ekki við því að fá boð á Met Gala vegna ummæla um Kim Kardashian Leikkonan Lili Reinhart á ekki von á því að henni verði boðið á Met Gala tískuviðburðinn á næsta ári. Ástæðan eru ummæli sem hún lét falla um stórstjörnuna Kim Kardashian eftir viðburðinn í maí. 27. október 2022 15:31 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12 „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Met Gala er góðgerðarviðburður en um leið einn stærsti tískuviðburður ársins. Viðburðurinn fer alltaf fram á fyrsta mánudegi maí mánaðar á Metropolitian safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Aðeins vel valdar stórstjörnur fá boð á viðburðinn. Það er Anna Wintour, ritstjóri Vogue, sem stendur fyrir viðburðinum og setur saman gestalistann á hverju ári. Talið að Kardashian systrum yrði ekki boðið Erlendir fjölmiðlar höfðu greint frá því að Kardashian systur yrðu ekki á gestalista í ár. Á síðasta ári mættu þær þó allar og var það í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Nú er Wintour hins vegar sögð vera að skera niður gestalistann og var hávær orðrómur á lofti um það að Kardashian systur þyrftu að sitja hjá í þetta skiptið. Kim Kardashian mætti eftirminnilega í kjól goðsagnarinnar Marilyn Monroe á viðburðinn á síðasta ári og olli uppátækið nokkru fjaðrafoki. Kim var ekki aðeins sögð hafa eyðilagt kjólinn, heldur var hún einnig gagnrýnd fyrir þær leiðir sem hún fór til þess að passa í kjólinn. Hún þurfti að missa sjö kíló á þremur vikum en til þess segist hún hafa klæðst svitagalla tvisvar á dag, eytt miklum tíma á hlaupabrettinu, tekið út allan sykur, öll kolvetni og aðeins borðað hreint grænmeti og prótein. Kim Kardashian þurfti að missa sjö kíló til þess að passa í kjól Marilyn Monroe fyrir Met Gala í fyrra.Getty/NDZ Er í fullum undirbúningi fyrir Met Gala Eftir kjólafíaskó síðasta árs og dvínandi vinsældir Kardashian fjölskyldunnar var talið að systrunum yrði ekki boðið á viðburðinn í ár. Það kom því mörgum á óvart þegar Kim birti myndir á Instagram í gær þar sem hún sýndi frá því að hún væri í fullum undirbúningi fyrir Met Gala. Ekki er víst hvort öðrum Kardashian systrum hafi verið boðið en það kemur í ljós á mánudaginn. „Eyddi smá tíma á skrifstofu Karl Lagerfelds til þess að fá innblástur fyrir Met Gala,“ skrifar Kim undir röð af myndum af sér ásamt ketti Lagerfelds. Þess má geta að franski tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld er þema viðburðarins í ár. Lagerfeld var listrænn stjórnandi Chanel tískurisans. Hann lést úr krabbameini fyrir þremur árum síðan, þá áttatíu og fimm ára gamall. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00 Býst ekki við því að fá boð á Met Gala vegna ummæla um Kim Kardashian Leikkonan Lili Reinhart á ekki von á því að henni verði boðið á Met Gala tískuviðburðinn á næsta ári. Ástæðan eru ummæli sem hún lét falla um stórstjörnuna Kim Kardashian eftir viðburðinn í maí. 27. október 2022 15:31 Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12 „Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Svipta hulunni af þema Met Gala Óhætt er að segja að hinn árlegi Met Gala viðburður sé einn stærsti tískuviðburður ársins. Á hverju ári er valið sérstakt þema fyrir viðburðinn sem skærustu stjörnur heims klæða sig eftir. Það hafa því eflaust margir beðið spenntir eftir því að fá að vita hvaða þema verður fyrir valinu fyrir þennan stórviðburð á næsta ári. 30. september 2022 18:00
Býst ekki við því að fá boð á Met Gala vegna ummæla um Kim Kardashian Leikkonan Lili Reinhart á ekki von á því að henni verði boðið á Met Gala tískuviðburðinn á næsta ári. Ástæðan eru ummæli sem hún lét falla um stórstjörnuna Kim Kardashian eftir viðburðinn í maí. 27. október 2022 15:31
Kim sögð hafa eyðilagt kjól Marilyn Monroe Kim Kardashian er sögð hafa eyðilagt 60 ára gamlan kjól Marilyn Monroe sem hún fékk lánaðan fyrir Met Galað í maí síðastliðnum. Stærsta einkasafn heims af munum Marilyn Monroe benti á að demantar hafi dottið af kjólnum eftir að Kim fékk kjólinn lánaðan. 14. júní 2022 10:12
„Enginn annar ætti að sjást í þessum kjól“ Bob Mackie, hönnuður fræga kjólsins sem Kim Kardashian klæddist á Met Gala þetta árið og Marilyn Monroe heitin klæddist þegar hún söng afmælissönginn fyrir John F. Kennedy segir það hafa verið stór mistök að lána Kim kjólinn. 18. maí 2022 16:31
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. 3. maí 2022 11:04