Bjórkastarar settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 15:31 Starfsmenn á leik Bayern München og Manchester City í Meistaradeildinni á dögunum fjarlægja bjórdósir af vellinum en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Chris Brunskil Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Stuðningsmennirnir eru 29 að tölu og gerðust uppvísir að því að kasta bjórglösum og fleiru lauslegu inn á völlinn í bikarleik á móti Íslendingaliðinu FC Kaupmannahöfn en leikurinn fór fram 6. apríl. Vejle sætter foden ned efter FCK-kamp: 29 straffes med bøde og karantæne https://t.co/4jm8Cbmeis— bold.dk (@bolddk) April 25, 2023 Þetta var seinni leikur liðanna og endaði hann með markalausu jafntefli. Það dugði FCK til að komast áfram því liðið vann heimaleikinn 2-0. Vejle stuðningsmennirnir köstuðu öllu lauslegu í átt að FCK-leikmanninum Roony Bardghji þegar hann var að taka hornspyrnu. Velje sagði frá því á heimasíðu sinni að félagið hafi nafngreint 29 ólátabelgi og sett þá í bann auk þess að sekta þá um fimm þúsund danskar krónur sem er um hundrað þúsund krónur íslenskar. Velja notaði myndbandsupptökur og ljósmyndir til að finna þá aðila sem var refsað fyrir óásættanlega hegðun sína. Félagið segir nú að málið sé komið í hendur lögfræðinga. „Það verður að vera góð upplifun að mæta á fótboltaleik á Vejle Stadium og við sættum okkur við bjórkast, hótanir eða aðra hegðun sem ógnar því,“ sagði í tilkynningunni á heiamsíðu Velje. Velje fékk 25 þúsund danskar krónur í sekt frá danska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmannanna eða um hálfa milljón í íslenskum krónum. Vejles besked: 29 personer stängs av - efter attacken mot Bardghji.https://t.co/uXr9toNzEp pic.twitter.com/MGQgwqHEiV— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 25, 2023 Danski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira
Stuðningsmennirnir eru 29 að tölu og gerðust uppvísir að því að kasta bjórglösum og fleiru lauslegu inn á völlinn í bikarleik á móti Íslendingaliðinu FC Kaupmannahöfn en leikurinn fór fram 6. apríl. Vejle sætter foden ned efter FCK-kamp: 29 straffes med bøde og karantæne https://t.co/4jm8Cbmeis— bold.dk (@bolddk) April 25, 2023 Þetta var seinni leikur liðanna og endaði hann með markalausu jafntefli. Það dugði FCK til að komast áfram því liðið vann heimaleikinn 2-0. Vejle stuðningsmennirnir köstuðu öllu lauslegu í átt að FCK-leikmanninum Roony Bardghji þegar hann var að taka hornspyrnu. Velje sagði frá því á heimasíðu sinni að félagið hafi nafngreint 29 ólátabelgi og sett þá í bann auk þess að sekta þá um fimm þúsund danskar krónur sem er um hundrað þúsund krónur íslenskar. Velja notaði myndbandsupptökur og ljósmyndir til að finna þá aðila sem var refsað fyrir óásættanlega hegðun sína. Félagið segir nú að málið sé komið í hendur lögfræðinga. „Það verður að vera góð upplifun að mæta á fótboltaleik á Vejle Stadium og við sættum okkur við bjórkast, hótanir eða aðra hegðun sem ógnar því,“ sagði í tilkynningunni á heiamsíðu Velje. Velje fékk 25 þúsund danskar krónur í sekt frá danska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun stuðningsmannanna eða um hálfa milljón í íslenskum krónum. Vejles besked: 29 personer stängs av - efter attacken mot Bardghji.https://t.co/uXr9toNzEp pic.twitter.com/MGQgwqHEiV— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) April 25, 2023
Danski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Fleiri fréttir Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Sjá meira