Drukknaði eftir að hafa tekið blöndu af fíkniefnum Bjarki Sigurðsson skrifar 19. apríl 2023 07:46 Carter lést í nóvember á síðasta ári. Þessi mynd var tekin árið 2021. Getty/Gilbert Carrasquillo Réttarmeinalæknir segir söngvarann og samfélagsmiðlastjörnuna Aaron Carter hafa drukknað í baðkari sínu vegna áhrifa af fíkniefnum sem hann hafði tekið fyrr um daginn. Í líkama hans fundust efni úr Xanax-töflum og efni úr loftúðahreinsiefni. Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum. Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23
Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02