Hareide: Albert verður í hópnum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 14:01 Albert Guðmundsson verður í fyrsta landsliðshópi Hareide í sumar. Samsett/Vísir/Getty Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni. Hareide var spurður á blaðamannfundi í dag hvort hann þekkti til þess að Albert hefði verið utan hóps að undanförnu og fengið upplýsingar um hans mál innan KSÍ. Hareide fór ekkert í grafgötur með það. Hann ætlar að velja Albert í næsta landsliðshóp. „Ég heyrði um þetta og ég hef séð Albert að spila þegar hann var hjá AZ Alkmaar og einnig hjá Genoa. Hann er góður leikmaður og hann verður í hópnum,“ sagði Hareide. Næstu leikir Íslands eru í júní. Liðið mætir Slóvakíu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikir fara fram á Laugardalsvelli. Hér má sjá blaðamannfundinn í heild. Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. 18. apríl 2023 13:51 Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. 18. apríl 2023 13:34 Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. 18. apríl 2023 13:26 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Hareide var spurður á blaðamannfundi í dag hvort hann þekkti til þess að Albert hefði verið utan hóps að undanförnu og fengið upplýsingar um hans mál innan KSÍ. Hareide fór ekkert í grafgötur með það. Hann ætlar að velja Albert í næsta landsliðshóp. „Ég heyrði um þetta og ég hef séð Albert að spila þegar hann var hjá AZ Alkmaar og einnig hjá Genoa. Hann er góður leikmaður og hann verður í hópnum,“ sagði Hareide. Næstu leikir Íslands eru í júní. Liðið mætir Slóvakíu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikir fara fram á Laugardalsvelli. Hér má sjá blaðamannfundinn í heild.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. 18. apríl 2023 13:51 Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. 18. apríl 2023 13:34 Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. 18. apríl 2023 13:26 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. 18. apríl 2023 13:51
Jóhannes Karl áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins Åge Hareide, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Jóhannes Karl Guðjónsson verði áfram aðstoðarþjálfari landsliðsins. Hann staðfesti það á blaðamannfundi í dag. 18. apríl 2023 13:34
Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. 18. apríl 2023 13:26