Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. mars 2023 09:01 Emmsjé Gauti flytjandi og höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. „Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
„Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31
Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35