Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 14:31 El Cardonal golfvöllurinn er fyrsti golfvöllurinn sem Tiger Woods hannaði. Getty/ Keyur Khamar Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023 Golf Mexíkó Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023
Golf Mexíkó Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira