Dele Alli er ekki týndur þótt að þjálfarinn sé að leita að honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:31 Dele Alli er í láni hjá Besiktas en samband hans og þjálfarans er ekki gott. Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur. Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17. Tyrkneski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn