Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 13:01 Hákon Arnar Haraldsson skrifaði undir nýjan samning við FC Kaupmannhöfn áður en hann hitti félaga sína í íslenska landsliðinu. Instagram/@fc_kobenhavn Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32
Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00
Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35
Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30