Topol er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 09:05 Topol fór með hlutverk Tevye að minnsta kosti 3.500 sinnum, bæði í kvikmyndum og á sviði. Getty Ísraelski leikarinn Chaim Topol, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Tevye í stórmyndinni Fiðlarinn á þakinu frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 87 ára gamall. Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981. Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira
Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981.
Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Sjá meira