Ronaldo valinn besti leikmaður mánaðarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 16:01 Cristiano Ronaldo þarf með sama áframhaldi ekki marga leiki til viðbótar til að komast í efsta sætið yfir markahæstu menn deildarinnar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku fótboltadeildinni. Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira
Ronaldo tók smá tíma til að finna markaskóna á Arabíuskaganum en hefur raðað inn mörkum að undanförnu. Ronaldo skoraði átta mörk og lagði upp tvö til viðbótar í fjórum leikjum Al Nassr í febrúar. What a start! Debut goal Two assists Hat-trick Super hat-trick Ronaldo is the player of February in @SPL In his first month with @AlNassrFC pic.twitter.com/7lQhgwghRb— AlNassr FC (@AlNassrFC_EN) February 28, 2023 Fyrsta mark Ronaldo í febrúar var einmitt hans fyrsta fyrir félagið en það kom í hans þriðja leik 3. febrúar síðastliðinn. Fjórum dögum eftir 38 ára afmælið þá skoraði hann fernu í 4-0 sigri á Al Wehda og eitt af þeim mörkum var hans fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum. 17. febrúar lagði Ronaldo upp bæði mörkin í 2-0 sigri á Al-Taawoun og í síðasta leik mánaðarins þá skoraði hann þrennu i 3-0 sigri á Dalmac. Ronaldo hefur aðeins spilað fimm leiki í deildinni en er engu að síður aðeins fimm mörkum á eftir markahæsta manni deildarinnar sem er Anderson Talisca, liðsfélagi hans hjá Al Nassr, sem hefur skorað þrettán mörk. Næsti leikur Al Nassr er á móti Al-Bati á föstudaginn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Sjá meira