Búist við katörsku tilboði í United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 23:31 Fjárfestar hafa frest þar til klukkan tíu á föstudagsmorgun til að skila inn tilboðum í Manchester United. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United. Enski boltinn Katar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United.
Enski boltinn Katar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira