Búist við katörsku tilboði í United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 23:31 Fjárfestar hafa frest þar til klukkan tíu á föstudagsmorgun til að skila inn tilboðum í Manchester United. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United. Enski boltinn Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United.
Enski boltinn Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira