Sevilla valtaði yfir PSV og Juventus missti frá sér sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 22:06 Dusan Vlahovic skoraði eina mark Juventus í kvöld er liðið þurfti að sætta sig við jafntefli. Stefano Guidi/Getty Images Seinni fjórum leikjum kvöldsins í Evrópudeildarinni í fótbolta er nú lokið þar sem Sevilla vann öruggan 3-0 sigur gegn PSV Eindhoven og Juventus þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes á heimavelli. Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Youssef En-Nesyri sá um markaskorun Sevilla í fyrri hálfleik gegn PSV áður en Nemanja Gudelj og Lucas Ocampos bættu sínu markinu hvor við í síðari hálfleik. Sevilla er því í virkilega góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fer fram að viku liðinni í Hollandi. Þá þurftu liðsmenn Juventus að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Nantes eftir að Dusan Vlahovic hafði komið liðinu yfir strax á 13. mínútu eftir stoðsendingu frá Federico Chiesa. Ludovic Blas jafnaði hins vegar metin fyrir gestina eftir um klukkutíma leik og því er allt jafnt fyrir seinni leik liðanna í Frakklandi. Þá var dramatík í hinum tveim leikjunum þar sem miðvörðurinn Axel Disasi reyndist hetja Monaco í 3-2 útisigri gegn Bayer Leverkusen þegar hann tryggði liðinu sigur á þriðju mínútu uppbótartíma og Sebastian Coates bjargaði jafntefli fyrir Sporting þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma gegn Elíasi Rafni Ólafssyni og félögum í FC Midtjylland. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma þar sem AEK Larnaca vann 1-0 sigur gegn SC Dnipro-1, Partizan Beograd vann 1-0 útisigur gegn FC Sheriff, Laxio vann 1-0 sigur gegn CFR Cluj og Ludogorets Razgrad vann 1-0 sigur gegn Anderlecht.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira