Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 09:31 Willi Orban er mikilvægur leikmaður í vörn RB Leipzig og fyrirliði liðsins. Getty/Roland Krivec Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira