Drepinn af hundunum sínum Sindri Sverrisson skrifar 17. janúar 2023 08:01 Philemon Mulala var hluti af gullkynslóð Sambíu sem tryggði þjóðinni fyrstu stóru verðlaun sín í knattspyrnu karla. FACEBOOK/FAZ Fótboltasamfélagið í Sambíu hefur síðustu daga syrgt fyrrverandi landsliðsframherjann Philemon Mulala sem lést eftir að hundarnir hans réðust á hann. Hann var sextugur að aldri. Mulala átti heima í Licthenburg í Suður-Afríku og var í garðinum við heimili sitt þegar hann lést en hann var bitinn til bana af hundum sínum þremur. Eiginkona Mulala kom að honum látnum samkvæmt Sam Tselanyane, talsmanni lögreglunnar. „Hún fór ekki til að kanna hvort eitthvað væri að [þegar hundarnir geltu] þar sem að mikil umferð er við húsið og hundarnir höfðu margoft gelt að gangandi vegfarendum og farartækjum sem fóru þarna framhjá,“ sagði Tselanyane. Þegar eiginkona Mulala fór svo að leita að honum kom hún að honum þar sem hann lá hreyfingarlaus í garðinum og sá svo að hann hafði verið bitinn af hundunum þeirra. „Þetta er svo sorglegur endir,“ sagði Sydney Mungala, talsmaður knattspyrnusambands Sambíu, við ESPN. „Margir sem fylgdust með honum, sérstaklega stuðningsmenn Mufulira Wanderers, hafa verið að syrgja hann. Það muna margir eftir honum frá því að hann var í landsliðinu, þar sem hann tók þátt í að vinna fyrstu verðlaun sjálfstæðrar Sambíu,“ sagði Mungala. Mulala var áberandi í landsliði Sambíu á níunda áratugnum en liðið vann Austur- og Mið-Afríkubikarinn árið 1984. Mulala skoraði þá tvisvar gegn Kenía í undanúrslitaleiknum. Hann átti einnig góðu gengi að fagna sem leikmaður Mufulira Wanderers í heimalandinu en flutti síðar til Suður-Afríku og lék þar með Cape Town Spurs og Dynamos FC. Andlát Sambía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Mulala átti heima í Licthenburg í Suður-Afríku og var í garðinum við heimili sitt þegar hann lést en hann var bitinn til bana af hundum sínum þremur. Eiginkona Mulala kom að honum látnum samkvæmt Sam Tselanyane, talsmanni lögreglunnar. „Hún fór ekki til að kanna hvort eitthvað væri að [þegar hundarnir geltu] þar sem að mikil umferð er við húsið og hundarnir höfðu margoft gelt að gangandi vegfarendum og farartækjum sem fóru þarna framhjá,“ sagði Tselanyane. Þegar eiginkona Mulala fór svo að leita að honum kom hún að honum þar sem hann lá hreyfingarlaus í garðinum og sá svo að hann hafði verið bitinn af hundunum þeirra. „Þetta er svo sorglegur endir,“ sagði Sydney Mungala, talsmaður knattspyrnusambands Sambíu, við ESPN. „Margir sem fylgdust með honum, sérstaklega stuðningsmenn Mufulira Wanderers, hafa verið að syrgja hann. Það muna margir eftir honum frá því að hann var í landsliðinu, þar sem hann tók þátt í að vinna fyrstu verðlaun sjálfstæðrar Sambíu,“ sagði Mungala. Mulala var áberandi í landsliði Sambíu á níunda áratugnum en liðið vann Austur- og Mið-Afríkubikarinn árið 1984. Mulala skoraði þá tvisvar gegn Kenía í undanúrslitaleiknum. Hann átti einnig góðu gengi að fagna sem leikmaður Mufulira Wanderers í heimalandinu en flutti síðar til Suður-Afríku og lék þar með Cape Town Spurs og Dynamos FC.
Andlát Sambía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira