Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2023 17:01 Lukas Podolski Mynd / Getty Images Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum. Þýski boltinn Pólland Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Podolski er ættaður frá Póllandi og leikur með Górnik Zabrze þar í landi. Hann tók þátt með því liði ásamt fimm öðrum á innanhúsfótboltamóti um helgina. Podolski skipulagði mótið en allur ágóði af því rann til góðs málefnis. Mikill hiti var í undanúrslitaleik liðs hans Zabrze við Rot-Weiss Essen frá Þýskalandi. Mikið var um brot og þrjú víti voru dæmd í leiknum, sem þóttu vera vegna misgáfulegra dóma. Podolski var á meðal þeirra ósáttustu eftir að vítaspyrna var dæmd á hann. Hann óð í dómarann og jós yfir hann fúkyrðum. Að launum fékk hann að líta rautt spjald og ekki rann honum reiðin við það. Eftir að hann hafði vikið af velli fleygði Podolski vatnsflösku í átt að dómurum leiksins. Manni færri og án þýsku stjörnunnar tapaði Zabeze leiknum og lék um þriðja sætið hvar sigur vannst á Kaan Marienborn. Essen vann svo úrslitaleikinn 8-3 gegn Blau-Weiss Löhne. Podolski er 37 ára gamall og vakt fyrst athygli með liði Kölnar í Þýskalandi. Hann var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM 2006 og var fastamaður í landsliðinu í 13 ár, frá 2004 til 2017. Hann varð heimsmeistari með Þjóðverjum árið 2014 og hlaut brons á mótunum 2006 og 2010. Hann hefur leikið með Bayern Munchen, Arsenal, Inter Milan, Galatasaray, Vissel Kobe og Antalyaspor auk Köln og Górnik Zabrze á ferlinum.
Þýski boltinn Pólland Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn