Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 10:31 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Getty images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. „Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Sjá meira
„Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Villarreal - Barcelona | Þungt síðasta próf fyrir jól Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Sjá meira