Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 21:51 Leicester City v Fulham FC - Premier League LEICESTER, ENGLAND - JANUARY 03: Aleksandar Mitrovic of Fulham celebrates after scoring the team's first goal during the Premier League match between Leicester City and Fulham FC at The King Power Stadium on January 03, 2023 in Leicester, England. (Photo by Clive Mason/Getty Images) Clive Mason/Getty Images Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna. Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Sjá meira
Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna.
Enski boltinn Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Sjá meira