Ljósleiðaradeildin í beinni: Hvernig snúa liðin aftur eftir pásuna löngu? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 19:10 Leikir kvöldsins. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefur göngu sína á ný eftir langa og góða jólapásu. Tólfta umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn
Fylkir og Þór eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30, en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Þórsarar geta jafnað topplið Atlantic Esports að stigum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Dusty og Ármanns þar sem ríkjandi meistarar í Dusty geta einnig jafnað toppliðið að tigum með sigri. Ármann situr hins vegar í sjöunda sæti, en getur blandað sér í baráttuna um fjórða sætið með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrr neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn