„Hann er betri en Mbappé og Haaland“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 09:30 Julián Álvarez var afar öflugur á HM en hefur færri tækifæri fengið með félagi heldur en landsliði. Maja Hitij - FIFA/FIFA via Getty Images Iván Zamorano, fyrrum framherji Inter Milan og Real Madrid, segir ungstirni Manchester City, Julián Álvarez, hafa upp á meira að bjóða en tveir bestu framherjar heims. Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum. Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn