Blökastið hringir inn jólin í beinni útsendingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 10:12 Drengirnir í Blökastinu halda Litlu jólin í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld. Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“ FM95BLÖ Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Þeir félagar eru í sannkölluðu gjafastuði því þeir ætla að opna um fimmtíu jólagjafir sem áskrifendum þeirra gefst kostur á að vinna. Til þess að eiga möguleika á að vinna þarf að gerast áskrifandi að Blökastinu hér og kostar áskriftin 1.390 kr. „Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að áskrifendur græði á því að vera í áskrift. Við gáfum þeim til dæmis jólagjöf. Þá fengu allir áskrifendur net og Stöð2+ frítt i tvo mánuði. Núna ætlum við bara að ganga ennþá lengra og gefa fimmtíu jólagjafir til viðbótar,“ segir Steindi í samtali við Vísi. Flugferðir, pítsaofn og gömul medalía á meðal vinninga Gjafirnar í kvöld eru afar fjölbreyttar og geta áskrifendur fengið allt frá ullarsokkum upp í flugferðir, hótelgistingu eða pítsaofn. „Svo er ég reyndar líka aðeins búin að jazza upp á þetta með stöffi sem ég hef fundið í bílskúrnum. Þannig að þarna verða til dæmis notaðir inniskór, Tekinn serían á DVD og gömul bronsmedalía frá Úlla Ljóta síðan ég lenti í 3. sæti á frisbígolf móti. Það verður einhver heppinn áskrifandi sem fær hana,“ segir Steindi. „Áhorfendur eiga von á mikilli jólastemmingu og sönnum jólaanda. Mér líður eins og það séu ekki alveg allir komnir í jólaskapið. Það eru svo margir í jólastressinu, ennþá að klára að gera og græja. En ég held að þetta verði tilvalin stund til þess að setjast niður og slaka á, fá sér heitt kakó og piparkökur og vonast til þess að nafnið sitt verði lesið upp.“
FM95BLÖ Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira