Konungurinn heimtaði að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2022 13:31 Sofiane Boufal fagnar með móður sinni eftir að Marokkó tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í Katar. AP/Luca Bruno Marokkó var sannarlega spútniklið heimsmeistaramótsins í fótbolta í Katar þar sem liðið komst, fyrst landsliða frá Afríku, alla leið í undanúrslit keppninnar. Marokkó liðið tapaði leiknum um þriðja sætið en það var engu að síður tekið á móti þeim eins og þjóðhetjum við komuna til Marokkó. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Meðal annars tók konungur Marokkó, Múhameð sjötti, á móti leikmönnum landsliðsins í höll sinni. Þeir sem fylgdust með liði Marokkó á mótinu komust ekkert hjá því að sjá mömmur leikmannanna taka þátt í fögnuði þeirra eftir leikina. Achraf Hakimi vakti fyrst athygli á móður sinni þegar hann fór alltaf upp í stúku eftir leik og kyssti hana. Múhameð sjötti Marokkókonungur bauð ekki aðeins leikmönnunum til sín heldur fengu að sjálfsögðu mæður þeirra að koma líka. Þegar stillt var upp í myndatökuna þá heimtaði konungurinn að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni eins og sjá má hér fyrir ofan. HM 2022 í Katar Marokkó Kóngafólk Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Marokkó liðið tapaði leiknum um þriðja sætið en það var engu að síður tekið á móti þeim eins og þjóðhetjum við komuna til Marokkó. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Meðal annars tók konungur Marokkó, Múhameð sjötti, á móti leikmönnum landsliðsins í höll sinni. Þeir sem fylgdust með liði Marokkó á mótinu komust ekkert hjá því að sjá mömmur leikmannanna taka þátt í fögnuði þeirra eftir leikina. Achraf Hakimi vakti fyrst athygli á móður sinni þegar hann fór alltaf upp í stúku eftir leik og kyssti hana. Múhameð sjötti Marokkókonungur bauð ekki aðeins leikmönnunum til sín heldur fengu að sjálfsögðu mæður þeirra að koma líka. Þegar stillt var upp í myndatökuna þá heimtaði konungurinn að mömmur fótboltahetjanna væru með á myndinni eins og sjá má hér fyrir ofan.
HM 2022 í Katar Marokkó Kóngafólk Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira