Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2022 07:00 Jóhanna Guðrún tekur lagið Vetrarnótt í Jóladagatali Vísis. Stöð2 Það er óumflýjanleg staðreynd að Jóhanna Guðrún er ein allra færasta söngkona landsins og þótt víðar væri leitað. Hér er hún með gæsahúðarflutning á laginu Vetrarsól á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2016. Lagið er löngu orðið klassískt, en það kom út árið 1981 í flutningi Björgvins Halldórssonar. Lagið er eftir Gunnar Þórðarsson og Ólafur Haukur Símonarsson samdi textann. Við mælum með því að þið gefið ykkur nokkrar mínútur til að njóta þessa magnaða flutnings þrátt fyrir amstur þessa síðustu daga fyrir jól. Þið þorum að ábyrgjast að þið sjáið ekki eftir því. Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól
Lagið er löngu orðið klassískt, en það kom út árið 1981 í flutningi Björgvins Halldórssonar. Lagið er eftir Gunnar Þórðarsson og Ólafur Haukur Símonarsson samdi textann. Við mælum með því að þið gefið ykkur nokkrar mínútur til að njóta þessa magnaða flutnings þrátt fyrir amstur þessa síðustu daga fyrir jól. Þið þorum að ábyrgjast að þið sjáið ekki eftir því.
Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Jóladrykkurinn í ár - Chai latte fyrir tvo Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól