Hvers vegna var Messi í svartri skikkju á langþráðri sögulegri stund? Hjörvar Ólafsson skrifar 18. desember 2022 20:16 Emírinn klæðir hér Lionel Messi í skikkjuna. Vísir/Getty Það vakti furðu margra fótboltaáhugamanna að Lionel Messi væri klæddur í svarta skikkju þegar hann lyfti verðlaunagripnum fyrir sigur á heimsmeistaramótinu. Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund. HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund.
HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37
Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35
Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00