Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2022 00:01 Aníta fer með aðalhlutverkið í þáttaröðinni. Glassriver Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. Aðrir tilnefndir eru Maren Louise Käehne og Karin Arrhenius fyrir sænsku seríuna Blackwater (Händelser vid vatten), Mette Heeno fyrir dönsku seríuna Carmen Curlers, Matti Kinnunen fyrir finnsku seríuna The Invincibles (Rosvopankki) og Kenneth Karlstad fyrir norsku seríuna Kids in Crime. Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason unnu verðlaunin á síðustu hátíð fyrir handritið að Verbúðinni. Árin á undan voru Jóhann Ævar Grímsson (Systrabönd) og Nanna Kristín Magnúsdóttir (Pabbahelgar) tilnefnd til verðlaunanna. Svo lengi sem við lifum er framleidd af Glassriver og verður sýnd á Stöð 2 haustið 2023. „Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið,“ segir um Svo lengi sem við lifum. Þættirnir verða sex talsins. Stutt brot úr þáttunum mátti sjá í haustkynningu Stöðvar 2 í ágúst. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Fyrsta sýnishornið úr nýjum þáttum Anítu Briem Í nýju myndbandi frá Stöð 2 má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum Svo lengi sem við lifum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Aníta Briem en hún er einnig handritshöfundur þáttanna. 26. ágúst 2022 15:06 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Aðrir tilnefndir eru Maren Louise Käehne og Karin Arrhenius fyrir sænsku seríuna Blackwater (Händelser vid vatten), Mette Heeno fyrir dönsku seríuna Carmen Curlers, Matti Kinnunen fyrir finnsku seríuna The Invincibles (Rosvopankki) og Kenneth Karlstad fyrir norsku seríuna Kids in Crime. Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Mikael Torfason unnu verðlaunin á síðustu hátíð fyrir handritið að Verbúðinni. Árin á undan voru Jóhann Ævar Grímsson (Systrabönd) og Nanna Kristín Magnúsdóttir (Pabbahelgar) tilnefnd til verðlaunanna. Svo lengi sem við lifum er framleidd af Glassriver og verður sýnd á Stöð 2 haustið 2023. „Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið,“ segir um Svo lengi sem við lifum. Þættirnir verða sex talsins. Stutt brot úr þáttunum mátti sjá í haustkynningu Stöðvar 2 í ágúst.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Fyrsta sýnishornið úr nýjum þáttum Anítu Briem Í nýju myndbandi frá Stöð 2 má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum Svo lengi sem við lifum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Aníta Briem en hún er einnig handritshöfundur þáttanna. 26. ágúst 2022 15:06 Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01
Fyrsta sýnishornið úr nýjum þáttum Anítu Briem Í nýju myndbandi frá Stöð 2 má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum Svo lengi sem við lifum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Aníta Briem en hún er einnig handritshöfundur þáttanna. 26. ágúst 2022 15:06