Uppáhaldsdómari íslenska landsliðsins dæmir úrslitaleik HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:01 Szymon Marciniak með þeim Lionel Messi og Aroni Einari Gunnarssyni fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Getty/Lukasz Laskowski Pólverjinn Szymon Marciniak verður með flautuna í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar. Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019. HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Marciniak hefur dæmt tvo leiki á mótinu, einn hjá Frakklandi (á móti Danmörku) og einn hjá Argentínu (á móti Ástralíu). Bæði liðin unnu leikinn 2-1, Kylian Mbappé skoraði tvö á móti Dönum og Lionel Messi og Julián Álvarez skoruðu báðir á móti Ástralíu. Szymon Marciniak's third game as a referee at #WorldCup2022 will be the final. Argentina vs. Australia France vs. Denmark Argentina vs. France pic.twitter.com/mZ7gRMZIA8— DW Sports (@dw_sports) December 15, 2022 Ef Ísland væri að spila þennan leik þá værum við í skýjunum með val dómaranefndar FIFA. Íslenska landsliðið fékk hann í fjórum leikjum frá árinu 2016 til 2019 og það hægt að kalla hann uppáhaldsdómara íslenska landsliðsins. Ísland vann þrjá af fjórum þessara leikja og einn þeirra endaði með jafntefli. Ísland tapaði aldrei þegar Marciniak mætti með flautuna. Marciniak hefur dæmt þrjá af eftirminnilegustu leikjum gullkynslóðarinnar. Fyrst dæmdi hann lokaleik Ísland í riðlakeppni EM 2016 þegar Ísland vann 2-1 sigur á Austurríki í París og tryggði sér leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum. Austurríkismenn fengu víti í stöðunni 1-0 fyrir Ísland en skutu í stöngina. Szymon Marciniak poprowadzi fina mundialu pic.twitter.com/E0sVmTO57c— TVP SPORT (@sport_tvppl) December 15, 2022 Næst dæmdi Marciniak útileik Íslands í Tyrklandi í október 2017 sem endaði með frábærum 3-0 sigri Íslands. Marciniak dæmdi síðan 1-1 jafnteflisleik Íslands á móti Argentínu sem var fyrstu leikur þjóðanna á HM í Rússlandi 2018. Messi fékk víti í leiknum en Hannes Halldórson varði. Síðast dæmi Marciniak hjá Íslandi þegar Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í júní 2019.
HM 2022 í Katar Pólland Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira