Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: „Einn af okkar allra bestu leikmönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 12:45 Kári Jónsson er lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Vals. Vísir/Diego Farið var yfir gæðin sem Kári Jónsson, leikstjórnandi Íslandsmeistara Vals í körfubolta, í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. „Valsmenn, Íslandsmeistararnir, læðast pínu með veggjum en þeir eru með eitt stykki Kára Jónsson sem stýrir leiknum mjög vel. Kári er hægt og rólega að trítla inn á lista yfir, ég segi ekki bestu menn sögunnar í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson áður en Kristinn Geir Friðriksson greip orðið. „Hann er örugglega á leiðinni þangað. Hann er frábær leikmaður í alla staði. Þú vilt einmitt hafa hann þarna í þessu skoti, þegar klukkan er að renna út.“ „Þér líður ofboðslega vel að sjá hann með boltann í höndunum á stórum augnablikum. Hann er rosalega öflugur með boltann, hann getur búið sér til skot. Er frábær að búa til skot fyrir aðra. Talandi um að hann geti verið á listum yfir bestu leikmenn sögunnar, hann er orðinn Íslandsmeistari. Það er ekkert ólíklegt að þeir verji titilinn, eru með þvílíkt lið til að verja titilinn,“ sagði Hermann Hauksson. „Þetta er einn af okkar allra bestu leikmönnum,“ sagði Hermann einnig en sjá má umræðuna um Kára Jónsson í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: Einn af okkar allra bestu leikmönnum Körfubolti Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
„Valsmenn, Íslandsmeistararnir, læðast pínu með veggjum en þeir eru með eitt stykki Kára Jónsson sem stýrir leiknum mjög vel. Kári er hægt og rólega að trítla inn á lista yfir, ég segi ekki bestu menn sögunnar í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson áður en Kristinn Geir Friðriksson greip orðið. „Hann er örugglega á leiðinni þangað. Hann er frábær leikmaður í alla staði. Þú vilt einmitt hafa hann þarna í þessu skoti, þegar klukkan er að renna út.“ „Þér líður ofboðslega vel að sjá hann með boltann í höndunum á stórum augnablikum. Hann er rosalega öflugur með boltann, hann getur búið sér til skot. Er frábær að búa til skot fyrir aðra. Talandi um að hann geti verið á listum yfir bestu leikmenn sögunnar, hann er orðinn Íslandsmeistari. Það er ekkert ólíklegt að þeir verji titilinn, eru með þvílíkt lið til að verja titilinn,“ sagði Hermann Hauksson. „Þetta er einn af okkar allra bestu leikmönnum,“ sagði Hermann einnig en sjá má umræðuna um Kára Jónsson í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Kára Jónsson: Einn af okkar allra bestu leikmönnum
Körfubolti Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins