3,4 milljónir í laun á tímann allan sólarhringinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2022 16:31 Cristiano Ronaldo fagnar sigri portúgalska liðsins í síðasta leik þess á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Góður átta tíma svefn gæti gefið Cristiano Ronaldo 27 milljónir í aðra hönd. Sænska Sportbladet hefur reiknað út möguleg ofurlaun Cristiano Ronaldo hjá sádí-arabíska félaginu Al Nassr. Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Samkvæmt fréttum að utan þá hefur Al Nassr boðið Ronaldo samning til ársins 2025 sem gefur fyrrum leikmanni Manchester United og Real Madrid tvö hundruð milljónir evra í laun á hvert tímabil. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hinn 37 ára gamli portúgalski framherji gekk frá starfslokum hjá Manchester United áður en hann heimsmeistaramótið í Katar hófst eftir svakalegt viðtal þar sem hann drullaði yfir allt og alla á Old Trafford. Hann átti ekki afturkvæmt til United og áhuginn í Evrópu er greinilega mjög takmarkaður. Það var alltaf stefnan hjá Ronaldo að reyna komast að hjá evrópsku Meistaradeildarfélagi til að reyna að bæta eitthvað við met sín hjá slíku félagi en áhuginn virðist vera lítill sem enginn. Tilboðið frá Sádí-Arabíu er því afar freistandi og það sést vel hversu klikkað það er þegar menn skipta því niður á sólarhringinn. Blaðamenn Sportbladet reiknaði út hvað Ronaldo er að fá í laun, á sekúndu, á mínútu, á klukkutímann, á sólarhring og svo framvegis. Samkvæmt þeim útreikningi þá myndi Ronaldo fá 70 sænskar krónur á sekúnduna eða tæplega þúsund krónur. Hann fengi 4200 sænskar krónur á mínútuna eða tæplega 58 þúsund krónur íslenskar. Ronaldo fengi 250 þúsund sænskar krónur á klukkutímann eða 3,4 milljónir íslenskra króna á tímann allan sólarhringinn. Ronaldo fengi sex milljónir sænskra króna á hvern dag eða 82,5 milljónir króna. Hér fyrir neðan má sjá þessa sundurliðun. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hver veitir fyrsta höggið? Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira