Desemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2022 08:01 Desemberspá Siggu Kling er lent á Vísi. Vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspánni þennan mánuðinn fylgir lítil desember hugvekja frá Siggu Kling sem hægt er að horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Desember jólakveðja Siggu Kling Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. 2. desember 2022 06:01 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spárnar fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspánni þennan mánuðinn fylgir lítil desember hugvekja frá Siggu Kling sem hægt er að horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Desember jólakveðja Siggu Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi. 2. desember 2022 06:01 Desemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. 2. desember 2022 06:01 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er yfirgnæfandi afl sem fylgir þér. Þú hefur val um hvort þú notir það til góðs og margfaldir gleði þína á þessu stutta ferðalagi sem þér er boðið upp á á Jörðinni. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þú ert svo mikil tilfinning og vilt vera svo góð við alla. En það er nú bara svoleiðis að það er ekki hægt að láta öllum líka vel við það sem maður gerir. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þetta er svo sannarlega þinn mánuður, alveg sama þó þér finnist ekkert vera að gerast eins og þú nákvæmlega vildir. Þú átt eftir að sjá að það sem að skiptir máli er að raðast upp í hárréttri röð. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi. 2. desember 2022 06:01
Desemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. 2. desember 2022 06:01
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning