Tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2022 10:47 Eiki47 sýndi frábær tilþrif í viðureign Fylkis og Atlantic Esports Iceland. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eiki47 og félagar hans í Fylki mættu toppliði Atlantic Esports Iceland í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst eftir tæplega þriggja vikna pásu. Fylkisliðið situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því var ljóst að verkefni gærkvöldsins yrði erfitt fyrir liðið. Liðin áttus við á kortinu Nuke og að lokum var það Atlantic Esports Iceland sem hafði betur, 16-7. Það var þó liðsmaður Fylkis, Eiki47, sem átti tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út bæði RavlE og PANDAZZ á örskotstundu, vopnaður aðeins skammbyssu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Fylkir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn
Eiki47 og félagar hans í Fylki mættu toppliði Atlantic Esports Iceland í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst eftir tæplega þriggja vikna pásu. Fylkisliðið situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því var ljóst að verkefni gærkvöldsins yrði erfitt fyrir liðið. Liðin áttus við á kortinu Nuke og að lokum var það Atlantic Esports Iceland sem hafði betur, 16-7. Það var þó liðsmaður Fylkis, Eiki47, sem átti tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út bæði RavlE og PANDAZZ á örskotstundu, vopnaður aðeins skammbyssu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Fylkir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn