Aðstoðarþjálfarinn fær traustið og tekur við Bournemouth Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2022 11:31 Gary O'Neil fær það verkefni að halda Bournemouth í deild þeirra bestu. Charlie Crowhurst/Getty Images Gary O'Neil hefur samið við Bournemouth um að taka við sem aðalþjálfari liðsins í ensku úrvalsdeildinni til ársins 2024. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02